Hamborgari með bacon (mmm bacon) hrásalat, gular baunir (að sjálfsögðu) og kartöflubátar frá Krydd og Kavíar (a.k.a. Lítið krydd og engin kavíar). Frekar bragðlaust kjöt, þunnur og seigur borgari, brauðið var ekki hitað og sósurnar voru bragðlausar.
Einkunn: 5,0 (draslflokkur)