Thaimatstofan – Pad Thai & Massaman

Letin tók völdin, náði í take-away frá Núðluhúsinu. Massaman og Pad-Thai. Líklegast besti Thai-matur á landinu. Krua-Thai er klárlega ofmetinn en Thai-matstofan er góð ef maður er á hraðferð. Na na thai í Skeifunni er líklegast með bestu Massaman sósuna vel creamy en overall held ég að Núðluhúsið hafi vinninginn.

Pad-Thai-ið var mjög gott, gæða kjúklingur, vel sterkt og slatti af brokkólí  Massaman-ið var jafnvel enn betra gott kartöflu-ananas ratio og sósan bragðgóð, hins vegar ef eitthvað ætti að setja útá þá mætti hún vera örlítið meira spicy.

Einkunn: 9,0 Superb!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s