Saffran – Heitur trópískur draumur

Saffran – Heitur trópískur draumur. Kjúklingur, rjómaostur, bananar og oregon á speltbotni. Sumir kalla þetta hrökkbrauðsbotninn.

Ég er hrifinn af þessari, á alltaf erfitt að velja á milli þessarar og þeirrar marokkósku með Turmerc lambakjötinu. Bananarnir gera útslagið, það er eitthvað við banana á pizzu sem gerir mig ruglaðann. Salatið er ágætt með en oft pínu sjúsk auk þess finnst mér vanta nauðsynlega ferskan chilli í salatið með trópíska draumnum.

Einkunn: 8,0

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s