Það er alltaf hægt að hressa uppá tiltölulega einfalda rétti með smá fínerí eins og parmesan. Mexíkó-pylsur frá Kjarnafæði eru ljómandi góðar og sterkar, hér með spagettí, tómatsósu og kartöflumús sem er bragðbætt með þeyttum rjóma og múskati, súrar smágúrkur á kantinum. Gott stöff.