Bakkelsi og kruðerí Bakaðar möndlur Birt af Töddi brasar þann ágúst 27, 2012júní 26, 2013 Frábært snarl, bakaðar möndlur. Annar helmingurinn er með hunangi, vanillusykri og kanil og hinn með laukdufti, hvítlaukspipar og chillidufti. Möndlurnar eru vættar í olíu og bakaðar í ca 20 mín. Jömmí! Deila:TwitterFacebookPinterestLíkar við:Líkar við Hleð... Tengt efni