Sætkartöflusúpa

Tælensk sætkartöflusúpa, grunnur: Lífræn Thai Sweet Potato Soup í fernu, fæst í Kosti, bragðbætt með hvítlauk, miklu chilli og kókosmjólk. Grilluð kjúklingabringa brytjuð og sett útí, sýrður rjómi og voila. Fljótlegt, létt og gott.

Einkunn: 8,0

Færðu inn athugasemd