Hrærð egg

Sem aðdáandi breskrar matargerðar þá er ég mjög metnaðarfullur þegar kemur að bacon-i, hrærðum eggjum og baunum. Ég horfði á nokkra þætti með Heston Blumenthal um helgina, hann er breskur kokkur sem spáir í efnafræðilegri samsetningu matsins sem við borðum. Hann tekur fyrir eitt hráefni í hverjum þætti. Frábærir þættir og hægt að horfa á þá frítt á YOUtube, hér er linkur á þáttinn þar sem hannm tekur fyrir egg, bráðskemmtilegt: http://youtu.be/3gbgSCV9hbM

Ég gerði hrærð egg í kvöld, og hrærði þau með mjólk, hvítlaukskryddi, salti og bráðnu smjöri, passaði svo uppá að elda ekki of mikið, þetta var ótrúlega gott, smooth og ríkt bragð.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s