Kakó sem rífur í

Í hausthörkum og Airwaves hugleiðingum er fátt betra en að útbúa rjúkandi gott kakó. Ég notaði:
Banoffee kakó
70% súkkulaði
Smjör
Chilli-duft
Salt
Kanil
Vanillusykur

Gúrmei!

Færðu inn athugasemd