Baconblóm

Á sunnudegi er tilvalið að fá sér bacon-blóm! Samstarfskona mín Eva Rós skoraði á mig og ég gat ekki skorast undan, sendi henni bestu þakkir.

Baconinu er raðað í muffins form þannig að það hylji botninn, sett í ofn í smá stund til að koma því af stað, síðan er eggið sett varlega ofan í, salt og pipar. Þegar umfram baconið er orðið crispy þá er þetta ready og tilvalið að smella smá parmesan yfir heila klabbið.

Einkunn: 8,5, af hverju borðar maður ekki bacon-blóm í öll mál?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s