Spagettí með kjötbollum

Fljótlegt og einfalt. Ég átti kjötbollur í frysti frá því ég gerði BBQ-pizzuna forðum daga, í þeim eru: nautahakk, mulið Ritz-kex, blaðlaukssúpu, ferskt basil, svartur pipar og hvítlaukur.

Léttsteikti sveppi, hvítlauk og rauðlauk í smjöri, kryddað með salti og pipar, Four Cheese pasta sósa sett útá ásamt frosnu kjötbollunum (sem fengu að þiðna aðeins í örbylgjunni) lét malla aðeins og setti svo dass af agave sýrópi útá þar sem mér fannst vera full mikið edik bragð af sósunni. Soðið spagettíið svo útí og voila!

Drekkt í parmesan, smá steinselja og böns af spínati með. Létt á sunnudegi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s