Sá þessa uppskrift á uppskriftarvef DV, gerði smá twist á uppskriftinni.
Innihald:
2 Oreo kexpakkar (muldir niður)
1 L Piparmyntuís
0,25 L Rjómi (þeyttur)
Súkkulaðibitar (í skraut)
Súkkulaði sósa:
100gr smjör
75 gr suðusúkkulaði
2 dl rjómi
2 dl flórsykur
0,5 tsk vanilludropar
Allt hitað og blandað saman, kælt niður þar til hún er orðinn vel seig.
Kexið neðst, ís þar ofaná, súkkulaðisósan, rjóminn og súkkulaðibitarnir.