Oreo-piparmyntuísterta

Sá þessa uppskrift á uppskriftarvef DV, gerði smá twist á uppskriftinni.

Innihald:
2 Oreo kexpakkar (muldir niður)
1 L Piparmyntuís
0,25 L Rjómi (þeyttur)
Súkkulaðibitar (í skraut)
Súkkulaði sósa:
100gr smjör
75 gr suðusúkkulaði
2 dl rjómi
2 dl flórsykur
0,5 tsk vanilludropar
Allt hitað og blandað saman, kælt niður þar til hún er orðinn vel seig.

Kexið neðst, ís þar ofaná, súkkulaðisósan, rjóminn og súkkulaðibitarnir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s