Reese´s Pieces eplapæ

Ég er með svakalegt blæti fyrir góðum pæum. Það jafnast fátt á við pekanpæ með dísætri og mjúkri fyllingu sem bragðast eins og gula stöffið í Jóa Fel vínarbrauðunum, ég held hann hljóti að setja eitthvað töfraefni útí það custard (sem ég held þetta sé). Þar er annar punktur, vanillu custard, einhvers konar hlaup eða…

Heitt eplapæ

Heitt eplapæ,eplabaka, eplacrumble eða hvað sem fólk vill kalla þetta. Ég er með alvarlegt blæti fyrir góðu eplapæi. Þessi uppskrift er í grunninn fengin að láni frá móður minni. Uppskrift: 4 eplikanillsalthnetur125gr hveit125 sykur125 smjör kalt1 plata karamellusúkkulaði Eplin eru skræld og skorin í litla bita, raðað í form og kanil stráð yfir. Súkkulaðinu er…