Avocado salat

Hér er komið frábært salat í áramótaveisluna. Salatið er ofureinfalt og fljótlegt. Þú þarft: 5 stór avocado 2 dósir 10% sýrðan rjóma 2 rauðlauka Þurrkað chilli Sítrónusafa Salt Aðferð: Avocadoin eru steinahreinsuð, svo finnst mér best að skera í það rendur og skafa svo úr með skeið, þá þarf maður ekkert að vera vesenast með…

Nýjar kartöflur með smjöri og chipotle

Þegar sumarið er hálfnað má fara búast við fyrstu uppskeru af nýjum kartöflum, það kætast allir við það að fá nýjar kartöflur. Ég fór í roadtrip í vikunni með vinkonum mínum, Evu og Binnu sem er uppalin í Þykkvabænum og því lá það vel við að kíkja í Þykkvabæinn á æskuslóðir og kanna hvort við…