Ferskar döðlur eiga hug minn allann. Ég prófaði mig áfram með fjórar útfærslur á þessu vinsæla kokteilboðssnarli. Þar sem döðlurnar eru ferskar eru þær extra mjúkar og því vil ég gjarnan hafa eitthvað crunchy með, ég tek steininn úr og nota þær hálfar í hvern bita, ég nota svo hálfa sneið af beikoni í hvern…
Tag: #baconfestival
Baconpoppkorn
Baconfestivalið nálgast og því fannst mér tilvalið að gera þessu eðalmeti hátt undir höfði. Ég skellti þess vegna í baconpopp, ég er mikill poppmaður og á mína leyniuppskrift sem ekki verður gefin upp að sinni. En baconpoppið er annað mál. Maður byrjar á því að steikja slatta af baconsneiðum í popppottinum og passar að fitan…