Laugardagspizza

Fátt er heimilislegra og jafnvel plebbalegra en að hugga sig á laugardagskvöldi með heimabakaðri pizzu, smá nóa kroppi á eftir og horfa á Söngvakeppni Sjónvarpsins. Ég er algjör plebbi þegar kemur að þessu, er ekki mikið að ráfa um barina í leit að fjöri heldur snögla mig saman undir teppi og plebba í brækurnar. Hérna…

Pizza með pepperoni, bacon, gráðosti, piparosti og bönunum

Ég elska heimatilbúnar pizzur, botninn er algjört lykilatriði, hjá flestum er botninn í aukahlutverki og fólk notar eitthvað drasl sem er lítið annað en hveiti og vatn. Hér er minn pizzabotn (dugar á 1 plötu):5 dl heilhveitiBasil saltHvítlaukspiparSvartur pipar1 pk þurrgerÞurrkað basilHvítlaukssalt2 msk hunang2 dl dökkur bjór1 dl volgt vatn Þurrefnunum er blandað saman svo…