Núðlur með hnetusósu, BBQ-kjúklingi og sætum kartöflum

Einhvern veginn tekst mér alltaf að koma mínum þremur undirstöðu brögðum heimsins í alla mína rétti, nefninlega: BBQ bragð Hnetur eða hnetusmjör Bacon Baconið fékk þó að hvíla í dag. Ég átti sæta kartöflu, sætar kartöflur fara fljótlega að bætast í þennan flokk, skornar í bita, 4 hvítlauksgeirum (í heilu lagi) og væn klípa af…

BBQ- og rjóma kjúklingur með sveppum

Þessi réttur er upphaflega frá móður minni kominn, mig minnir að hún hafi fundið hann í Gestgjafanum á sínum tíma…góð saga Þröstur! Þetta er mega einfalt, bara rjómi, bbq-sósa, sveppir og kjúklingabringur, skellt í ofn í 50 mínútur við 200°c og voila! Ég blandaði saman Stubbs Sweet Heat sósu (fæst í Kosti) og venjulegri Hunt´s…