Teriyaki steikarsamloka

Laugardagskvöld, steikarsamloka, fer vel saman. Ég notaði nauta framfillet og marineraði það í Sesam Ginger Teryiaki sósu frá Stonewall Kitchen, smá salt og pipar. Kjötið er steikt á pönnu í ólívuolíu og sett svo í ofn við 150°C þar til kjarnhitinn nær 60°C, tekið út og látið jafna sig í ca 15 mínútur, svo er…

Teriyaki nautasamloka með parmesan og avokadó

Á mánudögum er kjörið að gefa sér smá trít í kvöldmat, verðlaun fyrir að hafa komist yfir þessa bröttu brekku sem mánudagar geta verið…djók, mér finnst reyndar þriðjudagar alveg glataðir en mánudagar í lagi, en það er annað mál, stundum þarf maður bara aðeins að hygge sig. Samlokan er heillandi eldhúsafurð. Ég þreytist ekki á…