Teriyaki nautasamloka með parmesan og avokadó

2015-06-29 19.41.54

Á mánudögum er kjörið að gefa sér smá trít í kvöldmat, verðlaun fyrir að hafa komist yfir þessa bröttu brekku sem mánudagar geta verið…djók, mér finnst reyndar þriðjudagar alveg glataðir en mánudagar í lagi, en það er annað mál, stundum þarf maður bara aðeins að hygge sig.

Samlokan er heillandi eldhúsafurð. Ég þreytist ekki á að lofsyngja súrdeigsbrauðið frá Sandholt bakarí og núna þegar ég er með það bakarí í nokkra metra fjarlægð er það óumflýjanlegt að ég eigi ekki alltaf ljómandi brauðhnullung reyfaðann á eldúsborðinu.
2015-06-29 18.13.13
Ég átti afgangs nautakjöt frá matarboði og skar það mjög þunnt og lét það liggja í teriyaki sósu í klukkutíma, brauðið var smurt með ólivu-olíu og ostur fór þar ofan á, þá kjötið svo parmesan í miklu magni, maísbaunir (mmm gular baunir) og svo annað brauð með osti.
2015-06-29 19.16.53
Skellt í ofn við 150°c í ca 10 mínútur, borið fram með avocado og bbq snakki (já…það er mánudagur).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s