Yfirleitt vil ég sem minnst eiga við nautakjöt, smjör, salt og pipar og steinþegiðu svo. Hins vegar geeetur verið gott að setja smá asíska töfra í marineringu. Ég keypti geggjað framfille hjá Kjöt og fisk á Bergstaðastræti, uppáhalds kjötbúðin mín…ok mögulega er ég pínu hlutdrægur, vann þarna í ár við að afgreiða og spjalla við…
Tag: nautakjöt
Teriyaki nautasamloka með parmesan og avokadó
Á mánudögum er kjörið að gefa sér smá trít í kvöldmat, verðlaun fyrir að hafa komist yfir þessa bröttu brekku sem mánudagar geta verið…djók, mér finnst reyndar þriðjudagar alveg glataðir en mánudagar í lagi, en það er annað mál, stundum þarf maður bara aðeins að hygge sig. Samlokan er heillandi eldhúsafurð. Ég þreytist ekki á…