Grilluð ostasamloka með döðlum

Ostur gerir mig hamingjusaman, ég kann ekki að útskýra það en það er eitthvað bið sérstaklega bráðinn bragðsterkan ost, jafnvel pínu brenndan sem kveikir i bragðlaukunum. Í kvikmyndinni Chef frá 2014 er sena með Jon Favreau þar sem hann gerir tilraun til að grilla bestu ostasamloku í heimi, þetta er frábær sena sem sýnir hversu…

Samloka með eplum, kanil, camenbert og hunangi.

Eftir að hafa þvælst um Sikiley og Marokkó á síðasta ári fór ég að kunna betur að meta kjötlausa rétti og í haust setti ég mér markmið að 3 kvöldmáltíðir í viku yrðu kjötlausar. Grilluð ostasamloka er svona guilty pleasure hjá mér, góður cheddar ostur er þar í lykilhlutverki. Í þessa samloku þarftu: Þykkar góðar brauðsneiðar…

Elvis samloka (hnetusmjör, banani, beikon)

Það er búið að gefa út margar kokkabækur um Elvis Presley og mataræðið hans. Hann var þekktur fyrir dálæti sitt á kaloríuríkum samlokum. Það eru til sögur af því þegar hann flaug nokkrum úr hljómsveitinni sinni frá Las Vegas eftir tónleika til Colorado því þar fékk hann uppáhalds samlokuna sína sem samanstóð af heilu fransbrauði,…

Teriyaki nautasamloka með parmesan og avokadó

Á mánudögum er kjörið að gefa sér smá trít í kvöldmat, verðlaun fyrir að hafa komist yfir þessa bröttu brekku sem mánudagar geta verið…djók, mér finnst reyndar þriðjudagar alveg glataðir en mánudagar í lagi, en það er annað mál, stundum þarf maður bara aðeins að hygge sig. Samlokan er heillandi eldhúsafurð. Ég þreytist ekki á…