Teriyaki nautasamloka með parmesan og avokadó

Á mánudögum er kjörið að gefa sér smá trít í kvöldmat, verðlaun fyrir að hafa komist yfir þessa bröttu brekku sem mánudagar geta verið…djók, mér finnst reyndar þriðjudagar alveg glataðir en mánudagar í lagi, en það er annað mál, stundum þarf maður bara aðeins að hygge sig. Samlokan er heillandi eldhúsafurð. Ég þreytist ekki á…

Teriyaki sumarsalat með sætum kartöflum og grilluðum maís

Sumarsalat þarf að innihalda eitthvað exótískt, mangó, ber eða jafnvel grillaðan maís og sætar kartöflur. Í þessu salati er: Spínat Rauðlaukur Kirsuberjatómatar Avocado Grillaðir maísstönglar (skafinn) Grillaður Teriyaki kjúklingur Bakaðar sætar kartöflur Fetaostur Sætu kartöflurnar eru skornar í teninga og settar í fat með olíu, smjöri, reyktu paprikukryddi, salti og rósmarín. Bakað í 45 mínútur….