Bláberja muffins með hvítu súkkulaði

Ef maður kann að gera grunnuppskrift að muffins eða bollakökum (sem er basically það sama) þá er ótrúlega auðvelt að leika sér með gúmmelaðið sem maður getur bætt útí, og ef maður hittir á réttu blönduna þá getur maður búið til endalausa möguleika af einföldu kruðeríi sem er gott að grípa í með kaffinu. Grunnuppskriftin…

Bláberja og kókosmúffur

Á svona sunnudögum eins og er í dag, sólin skín, það er frískandi frost í loftinu en vorið er alveg að koma, er nauðsynlegt að baka eitthvað huggulegt. Að þessu sinni skellti ég í amerískar bláberja og kókos múffur. Ótrúlega bragðgóðar og mjúkar, fullar af berjum og ferskleika. Uppskrift:25gr bráðið smjör1 egg75 gr sykur1 dós…