Karamellu ,,blondies“

Flestir þekkja hugtakið um brownies, þessar mjúku, seigu súkkulaði koddakökur með ríku súkkulaðibragði sem getur sent mann til himna í einum munnbita. Blondies eru í raun bara brownies án súkkulaði og með miklu vanillubragði og yfirleitt hvítu súkkulaði, ég notaði Butterscotch karamelludropa frá Nestlé í þessa uppskrift (oohh elsku Kostur!) Til að hressa þetta svo…

Rolo-brownies

Ég skellti mér í berjamó um daginn og ákvað að það væri nú sérdeilis góð hugmynd að kippa einhverju kruðeríi með til að maula á. Ég leitaði að uppskriftum á internetinu að sniðugum brownies-uppskriftum, ég skrifað áður um blæti mitt á brownies-kökum, sjá hér: https://toddibrasar.wordpress.com/2012/11/04/slutty-brownies/ Ég fann ágætis grunnuppskrift á netinu og ákvað að bæta…