Ostur var líklegast fundinn upp á himnum…eða af mjög færum kúabónda. Alla vega, góður cheddar ostur fær hjarta mitt til að taka kipp. Snowdonia cheddar osturinn sem fæst núna út um allt er mjög góður, ég er hrifnastur af þeim svarta sem er extra þroskaður og með smá reykkeim. Sá appelsínuguli með engiferi er líka…
Tag: cheddar
NY pizza með nautahakki, cheddar, sólþurrkuðum tómötum, ólívum, papriku og chilli mæjó.
Ég elska drekkhlaðnar pizzur með óhefðbundnu áleggi. Pizza sem slík er eins einfalt fyrirbrigði og hugsast getur og var í raun matur fátæka fólksins á Ítalíu í mörg hundruð ár. Upphaflega pizzan var í raun bara foccacia brauð með tómötum, basil og osti og stundum jafnvel ekki osti. Ég get ekki hugsað mér pizzu án…
