Helst svo mikið af Tabasco og chilli að maður brenni meiri kaloríum heldur maður innbyrðir.
Tag: cheese
Grilluð ostasamloka með döðlum
Ostur gerir mig hamingjusaman, ég kann ekki að útskýra það en það er eitthvað bið sérstaklega bráðinn bragðsterkan ost, jafnvel pínu brenndan sem kveikir i bragðlaukunum. Í kvikmyndinni Chef frá 2014 er sena með Jon Favreau þar sem hann gerir tilraun til að grilla bestu ostasamloku í heimi, þetta er frábær sena sem sýnir hversu…
