Ostakex – einfalt og fljótlegt

Þetta er ofur einfalt ostakex: 100 gr kalt smjör 100 gr hveiti 50 gr sterkur rifinn cheddar 50 gr parmesan 1,5 tsk sinnepsduft Salt Cayenne pipar Chilli flögur Reykt paprikukrydd 1 egg Sesam Hveiti og smjör er mixað saman í matvinnsluvél þar til það er vel kurlað, þar á eftir fer osturinn, aðeins mixa, svo…