Brokkhólímólí!

Það er eitthvað svo ofsalega groddalegt að bíta í haus af brokkólí, eitthvað svo barbarískt og fallegt.

Nýjar kartöflur með smjöri og chipotle

Þegar sumarið er hálfnað má fara búast við fyrstu uppskeru af nýjum kartöflum, það kætast allir við það að fá nýjar kartöflur. Ég fór í roadtrip í vikunni með vinkonum mínum, Evu og Binnu sem er uppalin í Þykkvabænum og því lá það vel við að kíkja í Þykkvabæinn á æskuslóðir og kanna hvort við…