Svarthöfðakökur með lakkríssalti

Þessar kökur eru tileinkaðar öllum Star Wars aðdáendunum þarna úti. Eins og ég hef áður skrifað um þá er eldhúsið mitt málað með litapallettu úr Star Wars sjá hér: https://toddibrasar.com/2016/04/01/eldhusid-musterid/ Ég elska að eiga nördakvöld, poppa, og horfa á gömlu Star Wars  myndirnar, það er eitthvað við þær, einhver hlýja, einhver mannlegur breyskleiki sem er svo…

Súkkulaðikvartett

Súkkulaðikvartett-kökur Hvernig kemur maður fjórum tegundum af súkkulaði í eina uppskrift án þess að því sé ofgert? Svarið fæst með þessum dásamlegu kökum. Það er í raun mjög erfitt að halda sig frá þessu deigi, það væri hægt að bera það fram með t.d. vanilluís óbakað. Saltið dregur fram það besta í súkkulaðinu og Nutella…