Banana og saltlakkrís Nutella muffins

Á ferðum mínum um heiminn…eins og einn góður vinur minn kallar utanlandsferðir sínar, þá finnst mér yfirleitt skemmtilegast að fara í matvörubúðir og markaði, undarlegt ég veit. Það er eitthvað við uppröðunina, allt úrvalið, litina, eitthvað sem kveikir í mér gatherer eðlið. Ég hef flutt mörg kíló af ostum heim með mér frá Frakklandi, pylsur…

Banana & Malteser muffins

Ég sveiflast fram og til baka með hvort það eigi að kalla þetta múffur, muffins, bollakökur eða hvaðeina, en eitt er víst, ég elska að gera tilraunir með brögð. Ég er lítið í því að gera krem á kökurnar en þetta er svona öðruvísi tvist. Þetta eru sumsé banana og malteser kökur bornar fram með…