Ótrúlega auðvelt og fáranlega gott tvist á ósköp venjulegt hvítlauksbrauð
Tag: easy
Penne pasta með beikoni, valhnetupestó og döðlum
Ég er voða hrifinn af Jamie Oliver vörunum og hef skrifað töluvert um þær. Pastað frá honum er yfirleitt aðeins grófara en gengur og gerist þ.e.a.s. áferðin er önnur en á venjulegu pasta og drekkur þar af leiðandi í sig meiri sósu eða bragð. Vörurnar fást í Krónunni og Hagkaup líka að ég held, annars…
