Fylltar kjúklingabringur vafðar í beikon með sætum kartöflum og bláberjasalati

Á föstudaginn eldaði ég fyrir hressan gæsahóp í Kópavoginum. Það var óvænt og skemmtilegt. Boðið var uppá fylltar kjúklingabringur með sólþurrkuðum tómötum og fetaosti sem voru vafðar í beikon og smurðar með BBQ-lime olíu, grillaðar sætar kartöfluskífur, villisveppasósu og bláberjasalat. Svona var þetta: Kjúklingur Þú þarft: Kjúklingabringur Sólþurrkaða tómata Fetaost Beikon BBQ-lime olíu Salt Bringurnar…

Illað grillað grænmeti

Ég bý í lítilli krúttlegri risíbúð á Leifsgötu, íbúðin er frábær en væri fullkomin ef það væru á henni svalir. Það er ótrúlegur munur að vera með svalir, ég gæti þá verið með grillið mitt fína á svölunum, drukkið morgunkaffi í sólinni og daðrað við alls konar matarstef án þess að þurfa að hlaupa upp…