Rauðrófuborgari með hnetusmjöri og rauðlaukssultu

Ég veit að ég hef verið með fögur fyrirheit um ást mína á steikum, beikoni and all that jazz. En undanfarið, veit ekki hvort það sé aldurinn sem færist svona yfir eða hvað, þá kann ég betur og betur að meta góð salöt, grænmetisfæði og annað svoleiðis gúmmelaði. Rauðrófuborgararnir frá Strong Roots sem fást yfirleitt…

Sólarhamborgari

Oooh ég elska góðan hamborgara. Ég er nýbúinn að koma mér upp forláta kolagrilli, agnarsmátt en brúklegt. Sólin skein og hamborgaraþörfin knúði mig áfram, ég átti ekki hamborgarabrauð en notaðist við múslíbrauð frá Jóa Fel. Ég meika eiginlega ekki svona tilbúna borgara lengur, ég mixaði saman UN-hakk hvítlauk, parmesan, olíu, salt, pipar og reykta papriku…