Deig Workshop

Ég fór í smá roadtrip ásamt vinnufélögum mínum í hádeginu í dag. Áfangastaðurinn var bakarí sem átti að jafnvel skáka við Brauð&Co. Seljabraut….Seljabraut í efra Breiðholti…allt í lagi þá. Hverjum dettur eiginlega í hug að opna hipstera bakarí í efra Breiðholti?? Jú, teymið á bakvið hinn geggjaða Le Kock í Ármúla, staðurinn sem átti að…

Heitur skinkubrauðréttur

Fermingartímabilið er runnið upp með öllum sínum kransakökum, brauðtertum marsípanrjómaklessum o.s.fr.v. Raunveruleg stjarna allra fremingarveislna er að mínu mati hins vegar heiti skinkubrauðrétturinn. Með nóg af mjúkum aspas, tonni af osti og kruðeríi. Fullkomið í minningunni þegar maður skreið skeeelþunnur í fermingarveislu hjá fjarskyldum unglingi sem maður hafði aldrei átt í samskiptum við. Þetta er…