Panna cotta er drottningin í ítölskum eftirréttum, og úr nógu er að velja. Þegar maður er svo farin að blanda saman við ítalska heslihnetusúkkulaðinu Nutella, þá er maður komin á annað level. Mér hafði aldrei dottið þetta í hug fyrr en ég fór á veitingastað ítalskrar fjölskyldu í breska bænum Altrincham sem heitir Tre Ciccio….
Tag: italy
Pizza með kartöflum, mascarpone, döðlum, valhnetum og klettasalati.
Þegar ég var á Sikiley sumarið 2016 tók ég eftir því að það var boðið uppá kartöflupizzur á flestum pizzerium, þá var yfirleitt ekki tómatsósa, þetta snerist sem sagt um legasíu, þegar tómata uppskeran var rýr eða kuldatíð þá notuðu Sikileyingarnir kartöflur í staðinn. Mér til mikillar furðu þá var þetta bara nokkuð gott, yfirleitt…