Ostakökufyllt jarðaber

Á sumrin er gott að gera vel við sig í mat og drykk…sem og á öðrum árstíðum. Ég er mikill aðdáandi ostakökukrems og ég elska bara ostakökur yfir höfuð. Ég hef prófað margar útfærslur á kremi, hver hefur sinn sjarma. Stundum finnst mér gott að nota vanillubúðing frá Royal, hef prófað að gera New York…

Jarðaber með bingókúlusúkkulaði

Oooh krakkar, það er fátt jafn indulgent og súkkulaðihúðuð jarðaber…nema þau séu súkkulaðihúðuð með bingókúlu-súkkulaði!! Ég seldi úr mér annað nýrað og keypti mér eitt box af íslenskum jarðaberjum, þau eru aðeins sætari og bragðmeiri en þau hollensku eða egypsku. Tæplega einn poki af bingókúlum, dass af ljósu hjúpsúkkulaði og smá sletta af rjóma fór…