Ég veit ekki hvað er hægt að segja um þessa böku…annað en að hún er STÓRKOSTLEG. Þú þarft: 2 plötur smjördeig 2 egg Hálft box af rifnum gráðaosti Ca 200gr beikon BBQ-sósa (má sleppa) Rauðlaukssulta Salt og pipar Hálft granatepli Aðferð: Smjördeigið er flatt út og hæfileg baka búin til, brett uppá kantana o.s.fr.v. Eggin…
Tag: nettó
Camenbert með Bengal Spice Chili Mango Chutney og pekan hnetum
Það er svo geggjað að geta hent í fljótlegan einfaldan gúrmei rétt þegar gesti ber að garði. Þessi er akkúrat þannig og þetta er einmitt réttur sem fer svo vel á köldum haustkvöldum. Það er hægt að fá ágætis camenbert í Nettó, þessi Erival ostur er mörgum levelum betri en MS ostarnir og auðvitað er…
