Hnetusmjörs- og lakkrísmuffins með appelsínuglassúr

Muffins, múffur, bollakökur, hvað sem þið viljið kalla það, ég elska þetta allt! Þetta fjúsíon á milli hnetusmjörs og lakkrís er rosalegt. Markaðsdeild Nóa Sírius er á fullu þessa daganna við að blanda saman alls konar í kassa fyrir útlendingana, sá núna síðast, Nóa Kropp og Lakkrískonfekt saman, það er athyglisvert. Ég hef hins vegar…

Oreo- og Nizza ostakaka

Goðsagnirnar eru sannar! Ég frétti frá öðrum matgæðingi að hægt væri að búa til flauelsmjúka ostaköku úr Oreo og Nutella, ég hugsaði að þetta væri of gott til að vera satt og ákvað að prófa. Ég notaði hins vegar ekki original Nutella heldur nýtt heslihnetusúkkulaðismjör frá Nóa Sírius, Nizza. Þó mér finnist notkunin á Z-unni…