Sigurður Guðmundsson vinur minn, stjörnulögmaður og vínsérfræðingur býður mér stundum í mat, hann elskar lífsins lystisemdir og kallar þetta óhollustu samloku í heimi. Ég var heillaður af einfaldleikanum, óhollustunni og nautnafíkninni. Innihaldið í þessari dásemd er einfaldlega: Bacon-pylsur Bearnaise-sósa Baguette brauð ….ekkert annað. Pylsurnar eru steiktar á pönnu og skornar í litla bita, sósunni er…
Tag: #opensandwich
Austur evrópsk opin samloka
Pylsumeistarinn (Kjötpól) er frábær búð við Laugalæk, ég fer iðulega þangað og versla hnausþykkt bacon, gúrmei skinku og alls konar pylsur. Ég henti í þessa samloku til að verðlauna mig fyrir grimma æfingu í morgun. Brauðið fæst í Korninu og heitir rússneskt rúsínubrauð og er fáránlega gott, með rúsínum og kanilkeim. Ristaði það örlítið, svo…
