Illað grillað grænmeti

Ég bý í lítilli krúttlegri risíbúð á Leifsgötu, íbúðin er frábær en væri fullkomin ef það væru á henni svalir. Það er ótrúlegur munur að vera með svalir, ég gæti þá verið með grillið mitt fína á svölunum, drukkið morgunkaffi í sólinni og daðrað við alls konar matarstef án þess að þurfa að hlaupa upp…

Pizza með döðlum, rjómaosti, chilli og valhnetum

Ég smakkaði alls konar pizzur á Ítalíu, misgóðar að sjálfsögðu. Gulli samstarfsmaður minn í Kjöt og fisk bjó um tíma í Bologna og ég heimsótti Bologna í ferðalaginu mínu, hann sagði mér að það væri í lögum á Ítalíu að ef staður vill kalla sig pizzeriu þá verður viðkomandi staður að hafa viðarofn, sem sagt,…