Ég er voða hrifinn af núðlustöðum eins og Ramen, Wagamama, Noodle Station og fleiri í þeim dúr. Ég er búinn að vera á smá flandri og fékk hugmynd eftir heimsókn á slíkan stað í Lisbon. Eitthvað pínu framandi en samt svo kunnulegt. Ég var kominn á streetfood hátíð í Manchester og það ýtti frekar undir…
Tag: pineapple
Grillaður beikonvafinn ananas með chilli
Fátt öskrar SUMAR eins og ískaldur ananas á heitum degi. Nema ananasinn sé beikonvafinn og grillaður. Það myndast eitthvað rosalega nostalgískt bragð þegar maður grillar saman svínakjöt og ananas, minnir mig á jólin þegar ég var barn. Mamma setti alltaf ananassneiðar á hamborgarhrygginn rétt áður en hann var borinn fram. Þessi réttur er frábær sem…
