Þegar ég var á Sikiley sumarið 2016 tók ég eftir því að það var boðið uppá kartöflupizzur á flestum pizzerium, þá var yfirleitt ekki tómatsósa, þetta snerist sem sagt um legasíu, þegar tómata uppskeran var rýr eða kuldatíð þá notuðu Sikileyingarnir kartöflur í staðinn. Mér til mikillar furðu þá var þetta bara nokkuð gott, yfirleitt…
Tag: potatoes
Nýjar kartöflur með smjöri og chipotle
Þegar sumarið er hálfnað má fara búast við fyrstu uppskeru af nýjum kartöflum, það kætast allir við það að fá nýjar kartöflur. Ég fór í roadtrip í vikunni með vinkonum mínum, Evu og Binnu sem er uppalin í Þykkvabænum og því lá það vel við að kíkja í Þykkvabæinn á æskuslóðir og kanna hvort við…