Nei þetta eru ekki baconvafðar pylsur, heldur baconvafinn rabarbari. Rabarabara seasonið er gengið í garð og þess vegna tilvalið að gera tilraunir…rabarbarbari, það er gaman að segja rabarbarbarbarbarbari. Ég valdi vel rauða stöngla, skar í hæfilega bita og lét liggja í hunangi í smástund, skar smá rendur í stönglana svo að hunangið næði í…
Tag: #rhubarb
Rabarbarasulta með kanilkeim og vanillusnúning
Svakalega er ég ánægður með að það vaxi trylltur rabarbari í garðinum hjá mér, þar vaxa reyndar líka jarðaber, gulrætur, kartöflur og alls konar. Ég henti í þessa fínu rabarbarasultu í kvöld: 700gr sykur2 dl dökkt agave sýróp2 tsk kanill1 tsk vanilludropar1 vanillustöng Rabarbarinn hreinsaður vel og skorinn í litla jafna bita. Allt sett í…
