Samloka með eplum, kanil, camenbert og hunangi.

Eftir að hafa þvælst um Sikiley og Marokkó á síðasta ári fór ég að kunna betur að meta kjötlausa rétti og í haust setti ég mér markmið að 3 kvöldmáltíðir í viku yrðu kjötlausar. Grilluð ostasamloka er svona guilty pleasure hjá mér, góður cheddar ostur er þar í lykilhlutverki. Í þessa samloku þarftu: Þykkar góðar brauðsneiðar…

Teriyaki sumarsalat með sætum kartöflum og grilluðum maís

Sumarsalat þarf að innihalda eitthvað exótískt, mangó, ber eða jafnvel grillaðan maís og sætar kartöflur. Í þessu salati er: Spínat Rauðlaukur Kirsuberjatómatar Avocado Grillaðir maísstönglar (skafinn) Grillaður Teriyaki kjúklingur Bakaðar sætar kartöflur Fetaostur Sætu kartöflurnar eru skornar í teninga og settar í fat með olíu, smjöri, reyktu paprikukryddi, salti og rósmarín. Bakað í 45 mínútur….