Enskar skonsur með súkkulaðibitum

Emilie’s á horni Hverfisgötu og Barónsstígs býður uppá líklegast besta úrval af enskum skonsum sem Reykjavík hefur uppá að bjóða. Hjá Emelie’s, sem er nb frönsk keðja, er hægt að fá allt að 6 tegundir af skonsum á hverjum morgni sem eru bakaðar í litla ofninum þeirra. Þetta er fullkominn göngutúr fyrir mig eftir morgunsund…

Skonsur með súkkulaðibitum

Ég hef löngum verið á Jóa Fel vagninum, bókin hans Brauð og kökubók Hagkaups er dásamlegur grunnur að góðum gúrmei bakstri. Mér finnst samt það einmitt vera það…góður grunnur. Hann er t.d. með ágætis uppskrift að muffins þar sem ég hef ítrekað túlkað, djúsað upp og prófað mig áfram með. Ég rakst síðan á skonsu…