Beikontvistur

Bandarísk matarblogg eru uppfull af comfort food þessa daganna. Þá erum við að tala um smjördeig, beikon, bráðinn ost, matarmiklar súpur og alls konar gúmmelaði. Beikontvistur er mín útgáfa af þessari uppskrift hér. Þetta er einfalt og fljótlegt og er tilvalið að bera fram í t.d. kokteil- eða jólaboðum. Þú þarft: Smjördeigsrúllu Einn pakka beikon…

Ostakex með rósmarín og sesamfræjum

Ostur var líklegast fundinn upp á himnum…eða af mjög færum kúabónda. Alla vega, góður cheddar ostur fær hjarta mitt til að taka kipp. Snowdonia cheddar osturinn sem fæst núna út um allt er mjög góður, ég er hrifnastur af þeim svarta sem er extra þroskaður og með smá reykkeim. Sá appelsínuguli með engiferi er líka…