Smoky BBQ skinkusalat

Ég fór í Brauð & Co um daginn til að kaupa skammtinn minn. Ég hef heyrt bakaríið vera kallað heróínbakaríið af íbúum í 101, ég meina, hafið þið smakkað croissant-in þeirra?? Þau eru ÓSTÖÐVANDI! Svo eru þau farin  að selja alls konar annað kruðerí eins og hamingjuegg,  lífrænt gos og salöt og pestó frá vinum…

Möndlukaka með Lemon Curd

Lífið þarf ekki alltaf að vera svo flókið. Ég á góðar æskuminningar tengdar því að sitja með föður mínum við eldhúsborðið heima, við fáum okkur möndluköku, ég með mjólk og hann með kaffi. Hann skar alltaf sneiðarnar í litla teninga sem pössuðu uppí mann og leysti þar með mylsnuvesenið. Í Kjöt og fisk búðinni, sem…