Pylsuvagninn í Laugardal – Frönsk pylsa með chillisinnepi

Eftir ferð á vel heppnaðan fótboltaleik er fátt betra en að koma við í pylsuvagninum í Laugardal og fá sér eina franska með sinneps-chilli sósu. Sósu-úrvalið þar er gríðarlegt en ég mæli sérstaklega með sinneps-chilli-inu, rífur vel í og hefur ljúft eftirbragð. ÞEssu skal svo skolað niður með annað hvort Malt í gleri eða sykurskertri kókómjólk.

Einkunn: 7,5

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s