Hamborgarafabrikkan, Herra rokk. Virkilega góður borgari, gráðostur, egg, beikon..mmm beikon! Væri brill að bæta við sultuðum rauðlauk til að vega uppá móti ostinum. Eini mínusinn við þennan rétt eru fröllurnar, mér finnst þær vera annars flokks, framsetningin er annars ágætt þó svo diskurinn mætti vera minni.
Einkunn: 8,0