Töddi brasar Grillaðar grísakótilettur Birt af Töddi brasar þann ágúst 25, 2012júní 26, 2013 Einfalt í kvöld, grillaðar grísakótilettur með xtra BBQ-sósu, bökuð kartafla með nóg af hvítlaukssmjöri, böns af gulum baunum, súrar gúrkur og smá spínat. Toppað með kaldri piparsósu. Einkunn: 8,0 Deila:TwitterFacebookPinterestLíkar við:Líkar við Hleð... Tengt efni