Meistara-morgunmatur í dag, á sunnudögum má meira en á öðrum dögum. Ristað brauð með hummus, reyktri kjúklingaskinku, HP-sósu (ómissandi í sunnudags-morgunmat), egg og hvítlaukspipar, skolað niður með eðalkaffi. Svo er ekki verra að fá sér dökkt súkkulaði til að fylgja þessu eftir.